Við sameinumst í einu rými!

Við sameinumst í einu rými!

Græni Unginn og Kerti & spil hafa deilt netverslun frá því í nóvember og nú er komið að því að sameina verslanirnar í eitt rými í Sunnuhlíð. Við höfum fært okkur yfir í Græna Ungann. Við erum langt því frá að vera hætt! Nánast allur lager Kerti & spil er farinn yfir, spilin, púslin, Milan föndurvörurnar og við gætum lengi talið upp. Sjáumst hress og kát í Græna Unganum!
Dagný Elvarsdottir